glænýr

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá glænýr/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) glænýr glænýrri glænýjastur
(kvenkyn) glæný glænýrri glænýjust
(hvorugkyn) glænýtt glænýrra glænýjast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) glænýir glænýrri glænýjastir
(kvenkyn) glænýjar glænýrri glænýjastar
(hvorugkyn) glæný glænýrri glænýjust

Lýsingarorð

glænýr

[1] alveg nýr
Framburður
IPA: [glaiːni.r]
Samheiti
[1] splunkunýr
Andheiti
[1] eldgamall, ævagamall
Yfirheiti
[1] nýr

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „glænýr