Fara í innihald

ævagamall

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá ævagamall/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ævagamall ævaeldri ævaelstur
(kvenkyn) ævagömul ævaeldri ævaelst
(hvorugkyn) ævagamalt ævaeldra ævaelst
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ævagamlir ævaeldri ævaelstir
(kvenkyn) ævagamlar ævaeldri ævaelstar
(hvorugkyn) ævagömul ævaeldri ævaelst

Lýsingarorð

ævagamall

[1] mjög gamall
Orðsifjafræði
æva- og gamall

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „ævagamall