splúnkunýr

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá splúnkunýr/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) splúnkunýr splúnkunýrri splúnkunýjastur
(kvenkyn) splúnkuný splúnkunýrri splúnkunýjust
(hvorugkyn) splúnkunýtt splúnkunýrra splúnkunýjast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) splúnkunýir splúnkunýrri splúnkunýjastir
(kvenkyn) splúnkunýjar splúnkunýrri splúnkunýjastar
(hvorugkyn) splúnkuný splúnkunýrri splúnkunýjust

Lýsingarorð

splúnkunýr (karlkyn)

[1] splunkunýr
Aðrar stafsetningar
[1] splunkunýr

Þýðingar

Tilvísun

Vísindavefurinn: „Hvernig er orðið „splúnkunýr” til komið? >>>