snertill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „snertill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall snertill snertillinn snertlar snertlarnir
Þolfall snertil snertilinn snertla snertlana
Þágufall snertli snertlinum snertlum snertlunum
Eignarfall snertils snertilsins snertla snertlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

snertill (karlkyn), sterk beyging

[1] Snertill hrings er lína gegnum punkt á ferli hringsins.

Þýðingar

Tilvísun

Snertill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „snertill