smali
Útlit
Íslenska
Nafnorð
smali (karlkyn); veik beyging
- [1] fjárhirðir
- [2] búpeningur, húsdýr
- [3] stöng sem tengir fótafjöl og hjólsveif á rokk
- Samheiti
- [1] smalamaður
- [2] búfénaður, búfé, alidýr
- [3] hlaupastelpa, smalatré
- Undirheiti
- [1] smalahundur
- Andheiti
- [2] villidýr
- Sjá einnig, samanber
- [2] gæludýr
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Smali“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „smali “