smali

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „smali“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall smali smalinn smalar smalarnir
Þolfall smala smalann smala smalana
Þágufall smala smalanum smölum smölunum
Eignarfall smala smalans smala smalanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

smali (karlkyn); veik beyging

[1] fjárhirðir
[2] búpeningur, húsdýr
[3] stöng sem tengir fótafjöl og hjólsveif á rokk
Samheiti
[1] smalamaður
[2] búfénaður, búfé, alidýr
[3] hlaupastelpa, smalatré
Undirheiti
[1] smalahundur
Andheiti
[2] villidýr
Sjá einnig, samanber
[2] gæludýr

Þýðingar

Tilvísun

Smali er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „smali