fjárhirðir

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fjárhirðir“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fjárhirðir fjárhirðirinn fjárhirðar fjárhirðarnir
Þolfall fjárhirði fjárhirðinn fjárhirða fjárhirðana
Þágufall fjárhirði fjárhirðinum fjárhirðum fjárhirðunum
Eignarfall fjárhirðis fjárhirðisins fjárhirða fjárhirðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fjárhirðir (karlkyn); sterk beyging

[1] smali, hirðir
[2] gjaldkeri
Orðsifjafræði
fjár og hirðir
Samheiti
[1] smalamaður
[2] féhirðir

Þýðingar

Tilvísun

Fjárhirðir er grein sem finna má á Wikipediu.