smækkunarorð
Útlit
Íslenska
Nafnorð
smækkunarorð (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] málfræði: að breyta orði með því að bæta við það viðskeyti eins og -si -a, -ar. Oftast sam-og sérnöfnum karlkynsnafnorða. Dæmi (gaukur) gauksi, (draugur) draugsi, (djöfull) djöfsi, (Einar) Einsi.
- Orðsifjafræði
- Sjá einnig, samanber
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Smækkunarorð“ er grein sem finna má á Wikipediu.