gaukur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Gaukur

Íslenska


Fallbeyging orðsins „gaukur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall gaukur gaukurinn gaukar gaukarnir
Þolfall gauk gaukinn gauka gaukana
Þágufall gauki gaukinum gaukum gaukunum
Eignarfall gauks gauksins gauka gaukanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

gaukur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Cuculus canorus)
[2] fugl af gaukaætt
Orðsifjafræði
norræna gaukr
Undirheiti
[2] tágagaukur
Afleiddar merkingar
dílagaukur, gullgaukur, hrossagaukur, ragngaukur, regngaukur, spágaukur, sporagaukur, þyrnigaukur

Þýðingar

Tilvísun

Gaukur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „gaukur

Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „gaukur