djöfull

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „djöfull“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall djöfull djöfullinn djöflar djöflarnir
Þolfall djöful djöfulinn djöfla djöflana
Þágufall djöfli djöflinum djöflum djöflunum
Eignarfall djöfuls djöfulsins djöfla djöflanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

djöfull (karlkyn); sterk beyging

[1] fjandi, púki
Málshættir
[1] hver hefur sinn djöful að draga

Þýðingar

Tilvísun

Djöfull er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „djöfull