skólalæknir

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „skólalæknir“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skólalæknir skólalæknirinn skólalæknar skólalæknarnir
Þolfall skólalækni skólalækninn skólalækna skólalæknana
Þágufall skólalækni skólalækninum skólalæknum skólalæknunum
Eignarfall skólalæknis skólalæknisins skólalækna skólalæknanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skólalæknir (karlkyn); sterk beyging

[1] læknir við skóla
Orðsifjafræði
skóla- og læknir
Yfirheiti
[1] læknir

Þýðingar

Tilvísun

Skólalæknir er grein sem finna má á Wikipediu.