læknir

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „læknir“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall læknir læknirinn læknar læknarnir
Þolfall lækni lækninn lækna læknana
Þágufall lækni lækninum læknum læknunum
Eignarfall læknis læknisins lækna læknanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

læknir (karlkyn); sterk beyging

[1] Læknir er maður, sem er menntaður í öllu sem viðkemur mannslíkamanum og sjúkdómum sem hrjá hann.
Framburður
IPA: [laiʰknɪ]
Undirheiti
[1] augnlæknir, barnalæknir, bæklunarlæknir, eyrnalæknir, geðlæknir, handlæknir, hálslæknir, hugleiknir, kvenlæknir, lyflæknir, sáralæknir, tannlæknir, taugalæknir
[1] borgarlæknir, heimilislæknir, héraðslæknir, landlæknir, skólalæknir
[1] dýralæknir, hrossalæknir
Afleiddar merkingar
[1] lækna, lækna-, læknandi, læknanemi, læknaskóli, læknadeild
[1] skottulæknir (hlaupalæknir)
Sjá einnig, samanber
læknisfræði
hjúkrunarfræðingur
Dæmi
[1] Þegar ég verð stór ætla ég að verða læknir.

Þýðingar

Tilvísun

Læknir er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „læknir