skottulæknir

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „skottulæknir“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skottulæknir skottulæknirinn skottulæknar skottulæknarnir
Þolfall skottulækni skottulækninn skottulækna skottulæknana
Þágufall skottulækni skottulækninum skottulæknum skottulæknunum
Eignarfall skottulæknis skottulæknisins skottulækna skottulæknanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skottulæknir (karlkyn); sterk beyging

[1]
[1a] maður sem er ekki lærður læknir
[1b] eða sem er mjög lélegur læknir
Orðsifjafræði
skottu- og læknir
Samheiti
[1] hlaupalæknir

Þýðingar

Tilvísun

Skottulæknir er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skottulæknir