skóli

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „skóli“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall skóli skólinn skólar skólarnir
Þolfall skóla skólann skóla skólana
Þágufall skóla skólanum skólum skólunum
Eignarfall skóla skólans skóla skólanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

skóli (karlkyn); veik beyging

[1] menntastofnun
Sjá einnig, samanber
leikskóli, grunnskóli, gagnfræðaskóli, framhaldsskóli, menntaskóli, iðnskóli, fjölbrautaskóli, háskóli, kvöldskóli

Þýðingar

Tilvísun

Skóli er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skóli