skírdagur
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „skírdagur“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | {{{1eó}}} | {{{1eá}}} | {{{1fó}}} | {{{1fá}}} | ||
Þolfall | {{{2eó}}} | {{{2eá}}} | {{{2fó}}} | {{{2fá}}} | ||
Þágufall | {{{3eó}}} | {{{3eá}}} | {{{3fó}}} | {{{3fá}}} | ||
Eignarfall | {{{4eó}}} | {{{4eá}}} | {{{4fó}}} | {{{4fá}}} | ||
Nafnorð
skírdagur (karlkyn); sterk beyging
- [1] Skírdagur er fimmtudagurinn næstur fyrir páska og er sá dagur er kristnir minnast þess þegar Jesús innsetti hina heilögu kvöldmáltíð og þó fætur lærisveinanna, eftir að hafa snætt páskalambið.
- Orðsifjafræði
- Lýsingarorðið skír merkir hreinn og nafnið lýtur að hreinsun sálarinnar, enda var skírdagur, ásamt öskudeginum, öðrum fremur talinn dagur iðrunar og afturhvarfs.
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Skírdag ber alltaf upp á fimmtudag.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Skírdagur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „skírdagur “
Vísindavefurinn: „Hvað merkir skírdagur?“ >>>