hreinn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: Hreinn

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá hreinn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) hreinn hreinni hreinastur
(kvenkyn) hrein hreinni hreinust
(hvorugkyn) hreint hreinna hreinast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) hreinir hreinni hreinastir
(kvenkyn) hreinar hreinni hreinastar
(hvorugkyn) hrein hreinni hreinust

Lýsingarorð

hreinn

[1] tær
Andheiti
[1] óhreinn, skítugur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „hreinn