Fara í innihald

fimmtudagur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska



Nafnorð

Fallbeyging orðsins „fimmtudagur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fimmtudagur fimmtudagurinn fimmtudagar fimmtudagarnir
Þolfall fimmtudag fimmtudaginn fimmtudaga fimmtudagana
Þágufall fimmtudegi fimmtudeginum fimmtudögum fimmtudögunum
Eignarfall fimmtudags fimmtudagsins fimmtudaga fimmtudaganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

fimmtudagur (karlkyn); sterk beyging

[1] þórsdagur
skammstöfun: fim.
Orðtök, orðasambönd
[1] á fimmtudaginn, á fimmtudögum

Þýðingar

Tilvísun

Fimmtudagur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fimmtudagur