laugardagur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska



vika
mánudagur þriðjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur laugardagur sunnudagur
Fallbeyging orðsins „laugardagur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall laugardagur laugardagurinn laugardagar laugardagarnir
Þolfall laugardag laugardaginn laugardaga laugardagana
Þágufall laugardegi laugardeginum laugardögum laugardögunum
Eignarfall laugardags laugardagsins laugardaga laugardaganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

laugardagur (karlkyn); sterk beyging

[1] vikudagur
skammstöfun: lau.
Orðtök, orðasambönd
[1] á laugardaginn
[1] á laugardögum

Þýðingar

Tilvísun

Laugardagur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „laugardagur