sjöstirni
Útlit
Íslenska
Nafnorð
sjöstirni (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Sjöstirnið eða Sjöstjarnan er lausþyrping stjarna í um 300 til 400 ljósára fjarlægð í stjörnumerkinu Nautinu. Sex til sjö stjörnur sjást með berum augum, en sú bjartasta nefnist Alcyone með birtustig 2,89. Alls eru um 300 stjörnur í Sjöstirninu en 50 þeirra sjást í handsjónauka. Sjöstirnið hefur kennið M45 í Messierskránni.
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] sjöstjarna
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Sjöstirni“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „432213“