sjöstirni

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „sjöstirni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sjöstirni sjöstirnið sjöstirni sjöstirnin
Þolfall sjöstirni sjöstirnið sjöstirni sjöstirnin
Þágufall sjöstirni sjöstirninu sjöstirnum sjöstirnunum
Eignarfall sjöstirnis sjöstirnisins sjöstirna sjöstirnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sjöstirni (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Sjöstirnið eða Sjöstjarnan er lausþyrping stjarna í um 300 til 400 ljósára fjarlægð í stjörnumerkinu Nautinu. Sex til sjö stjörnur sjást með berum augum, en sú bjartasta nefnist Alcyone með birtustig 2,89. Alls eru um 300 stjörnur í Sjöstirninu en 50 þeirra sjást í handsjónauka. Sjöstirnið hefur kennið M45 í Messierskránni.
Orðsifjafræði
sjö og stirni
Samheiti
[1] sjöstjarna

Þýðingar

Tilvísun

Sjöstirni er grein sem finna má á Wikipediu.
Orðabanki íslenskrar málstöðvar „sjöstirni