sjónauki

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sjónauki“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sjónauki sjónaukinn sjónaukar sjónaukarnir
Þolfall sjónauka sjónaukann sjónauka sjónaukana
Þágufall sjónauka sjónaukanum sjónaukum sjónaukunum
Eignarfall sjónauka sjónaukans sjónauka sjónaukanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sjónauki (karlkyn); sterk beyging

[1] tæki notað til að skoða hluti í fjarska
Orðsifjafræði
sjón- auki
Samheiti
[1] kíkir

Þýðingar

Tilvísun

Sjónauki er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sjónauki