sannur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sannur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sannur sannurinn
Þolfall sann sanninn
Þágufall sanni sanninum
Eignarfall sanns sannsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sannur (karlkyn); sterk beyging

[1] sannindi
Andheiti
[1] lygi, ósannindi
Sjá einnig, samanber
með sanni
Dæmi
[1] En ég segi þér það með sanni, sonur, að ekki skal þér lánast að bíða rólegur eftir dauða mínum, svo að þú getir þá sóað út arfinum eftir mig í sambúð við ráðlausa og blygðunarlausa sveitarstelpu. (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Kærleiksheimilið, eftir gest pálsson)

Þýðingar

Tilvísun

Sannur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sannurAllar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá sannur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sannur sannari sannastur
(kvenkyn) sönn sannari sönnust
(hvorugkyn) satt sannara sannast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sannir sannari sannastir
(kvenkyn) sannar sannari sannastar
(hvorugkyn) sönn sannari sönnust

Lýsingarorð

sannur

[1] raunverulegur
Samheiti
[1] raunverulegur
Andheiti
[1] ósannur
Orðtök, orðasambönd
[1] sannur að sök (sekur)
[1] segja satt
hafa eitthvað fyrir satt
það er mála sannast
það mun vera satt
að sönnu
Afleiddar merkingar
sanna, sannanlegur, sannfærður, sannfæring, sannindi, sannkallaður, sannlega, sannleiki, sannmæli, sannnefndur, sannprófa, sannsögull, sanntrúaður, sannvirði
Dæmi
[1] Sannur vinur er sá sem þekkir þig vel og þykir samt vænt um þig. (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Nokkur fersk fótmæli. Sæmundur Bjarnason)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „sannur