sannur
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „sannur“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | sannur | sannurinn | —
|
—
| ||
Þolfall | sann | sanninn | —
|
—
| ||
Þágufall | sanni | sanninum | —
|
—
| ||
Eignarfall | sanns | sannsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
sannur (karlkyn); sterk beyging
- [1] sannindi
- Andheiti
- Sjá einnig, samanber
- með sanni
- Dæmi
- [1] En ég segi þér það með sanni, sonur, að ekki skal þér lánast að bíða rólegur eftir dauða mínum, svo að þú getir þá sóað út arfinum eftir mig í sambúð við ráðlausa og blygðunarlausa sveitarstelpu. (Snerpa.is : Kærleiksheimilið, eftir gest pálsson)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Sannur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sannur “
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „sannur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | sannur | sannari | sannastur |
(kvenkyn) | sönn | sannari | sönnust |
(hvorugkyn) | satt | sannara | sannast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | sannir | sannari | sannastir |
(kvenkyn) | sannar | sannari | sannastar |
(hvorugkyn) | sönn | sannari | sönnust |
Lýsingarorð
sannur
- [1] raunverulegur
- Samheiti
- [1] raunverulegur
- Andheiti
- [1] ósannur
- Orðtök, orðasambönd
- [1] sannur að sök (sekur)
- [1] segja satt
- Afleiddar merkingar
- sanna, sannanlegur, sannfærður, sannfæring, sannindi, sannkallaður, sannlega, sannleiki, sannmæli, sannnefndur, sannprófa, sannsögull, sanntrúaður, sannvirði
- Dæmi
- [1] Sannur vinur er sá sem þekkir þig vel og þykir samt vænt um þig. (Snerpa.is : Nokkur fersk fótmæli. Sæmundur Bjarnason)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „sannur “