ósannur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá ósannur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ósannur ósannari ósannastur
(kvenkyn) ósönn ósannari ósönnust
(hvorugkyn) ósatt ósannara ósannast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) ósannir ósannari ósannastir
(kvenkyn) ósannar ósannari ósannastar
(hvorugkyn) ósönn ósannari ósönnust

Lýsingarorð

ósannur (karlkyn)

[1] ekki sannur
Samheiti
[1] rangur
Andheiti
[1] sannur
Orðtök, orðasambönd
[1] ósannur að sök (saklaus)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „ósannur