sannleiki

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sannleiki“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sannleiki sannleikinn sannleikar sannleikarnir
Þolfall sannleika sannleikann sannleika sannleikana
Þágufall sannleika sannleikanum sannleikum sannleikunum
Eignarfall sannleika sannleikans sannleika sannleikanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sannleiki (karlkyn); veik beyging

[1]
Aðrar stafsetningar
[1] sannleikur
Orðtök, orðasambönd
[1] hagræða sannleikanum
[1] segja sannleikann
Afleiddar merkingar
[1] sannlega, sannleiksást

Þýðingar

Tilvísun

Sannleiki er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sannleiki