sammála

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Lýsingarorð

sammála (óbeygjanlegt)

[1] samþykkur
Orðtök, orðasambönd
sammála einhverjum
vera sammála í frumatriðum
Dæmi
[1] „Þær [...] eru allar sammála um að íslenskan hafi hljómað mjög undarlega í fyrstu, nánast eins og einhverskonar fuglamál eða geimverumál.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Íslenska hljómar eins og fuglamál. 03.12.2014)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „sammála