samþykkur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá samþykkur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) samþykkur samþykkari samþykkastur
(kvenkyn) samþykk samþykkari samþykkust
(hvorugkyn) samþykkt samþykkara samþykkast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) samþykkir samþykkari samþykkastir
(kvenkyn) samþykkar samþykkari samþykkastar
(hvorugkyn) samþykk samþykkari samþykkust

Lýsingarorð

samþykkur (karlkyn)

[1] samdóma, sammála
Dæmi
[1] Ég er ábyggilega samþykkur því.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „samþykkur