óbeygjanlegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá óbeygjanlegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) óbeygjanlegur óbeygjanlegri óbeygjanlegastur
(kvenkyn) óbeygjanleg óbeygjanlegri óbeygjanlegust
(hvorugkyn) óbeygjanlegt óbeygjanlegra óbeygjanlegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) óbeygjanlegir óbeygjanlegri óbeygjanlegastir
(kvenkyn) óbeygjanlegar óbeygjanlegri óbeygjanlegastar
(hvorugkyn) óbeygjanleg óbeygjanlegri óbeygjanlegust

Lýsingarorð

óbeygjanlegur (karlkyn)

[1] ósveigjanlegur
[2] málfræði: sem ekki tekur beygingu
skammstöfun: ób.
Andheiti
[1] beygjanlegur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „óbeygjanlegur