sósa
Útlit
Íslenska
Nafnorð
sósa (kvenkyn); veik beyging
- [1] Í matreiðslu er sósa vökvi eða stundum hálffast efni sett á aðrar matvörur eða notað í undirbúningi annarra matvara. Yfirleitt eru sósur ekki borðaðar einar, þær bæta bragði, vætu og glæsibrag við annan rétt.
- Orðsifjafræði
- orðið sósa er dregið af franska orðinu sauce, upprunalega tekið frá latneska orðinu salsus, sem þýðir saltað.
- Undirheiti
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Sósa“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sósa “