Fara í innihald

sósa

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sósa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sósa sósan sósur sósurnar
Þolfall sósu sósuna sósur sósurnar
Þágufall sósu sósunni sósum sósunum
Eignarfall sósu sósunnar sósa sósanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sósa (kvenkyn); veik beyging

[1] Í matreiðslu er sósa vökvi eða stundum hálffast efni sett á aðrar matvörur eða notað í undirbúningi annarra matvara. Yfirleitt eru sósur ekki borðaðar einar, þær bæta bragði, vætu og glæsibrag við annan rétt.
Orðsifjafræði
orðið sósa er dregið af franska orðinu sauce, upprunalega tekið frá latneska orðinu salsus, sem þýðir saltað.
Undirheiti
[1] sojasósa, tómatsósa

Þýðingar

Tilvísun

Sósa er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sósa