Þýskaland

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „Þýskaland“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Þýskaland
Þolfall Þýskaland
Þágufall Þýskalandi
Eignarfall Þýskalands
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Örnefni

Þýskaland (hvorugkyn); sterk beyging

[1] ríki í Evrópu
Orðsifjafræði

raunveruleg upprunaleg merking 'þjóðarland', 'þjóðland' 'þjóðar vors land' eða e-ð í þá áttina. með fyrstu hljóðfærslunni, sem lengst gekk og síst gekk til baka í íslensku, önghljóðuðust bæði hljóðin í stofninum (sbr. deutsch, í þískunni hefur upphafstéið dempast), sbr. ennfremur fornmálið 'þýðversk tunga' og hefur hér stist í endan kannski fyrir dönsk áhrif

Sjá einnig, samanber
Þjóðverji, þýska, þýskur

Þýðingar

Tilvísun

Þýskaland er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „Þýskaland