Fara í innihald

sólargangur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sólargangur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sólargangur sólargangurinn
Þolfall sólargang sólarganginn
Þágufall sólargangi sólarganginum
Eignarfall sólargangs sólargangsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Sólarupprás í gif myndskeiði

Nafnorð

sólargangur (karlkyn); sterk beyging

[1] Sólargangur á við hreyfingu sólar á himninum. Lengd sólargangs miðast við tíma milli sólarupprásar og sólseturs.
Orðsifjafræði
sólar- og gangur
Sjá einnig, samanber
sólarupprás, sólaruppkoma, sólris
sólarlag, sólsetur

Þýðingar

Tilvísun

Sólargangur er grein sem finna má á Wikipediu.