Fara í innihald

ritmál

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ritmál“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ritmál ritmálið ritmál ritmálin
Þolfall ritmál ritmálið ritmál ritmálin
Þágufall ritmáli ritmálinu ritmálum ritmálunum
Eignarfall ritmáls ritmálsins ritmála ritmálanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ritmál (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Ritmál er táknkerfi sem gerir mögulegt að varðveita talað mál og líkja eftir tungumáli á sýnilegan hátt.
Andheiti
[1] talmál
Sjá einnig, samanber
málfræði, mállýska, málnotkun, málsnið, ritstíll, slangur, sletta, tökuorð
Dæmi
[1] Upphaf ritmáls er rakið til svæðanna við austarvert Miðjarðarhaf og er elstu ummerki um fullkomið ritmál rakin til Súmera í Mesópótamíu.

Þýðingar

Tilvísun

Ritmál er grein sem finna má á Wikipediu.