ritmál
Útlit
Íslenska
Nafnorð
ritmál (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Ritmál er táknkerfi sem gerir mögulegt að varðveita talað mál og líkja eftir tungumáli á sýnilegan hátt.
- Andheiti
- [1] talmál
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] Upphaf ritmáls er rakið til svæðanna við austarvert Miðjarðarhaf og er elstu ummerki um fullkomið ritmál rakin til Súmera í Mesópótamíu.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun