Mesópótamía

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „Mesópótamía“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall Mesópótamía
Þolfall Mesópótamíu
Þágufall Mesópótamíu
Eignarfall Mesópótamíu
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Örnefni

Mesópótamía (kvenkyn); veik beyging

[1] Mesópótamía er það svæði sem að liggur á milli ánna Efrat og Tígris.
Orðsifjafræði
forngríska: Μεσοποταμία < μέσος, 'miður' + ποταμός, 'fljót' + -ία; þýtt úr forn–persnesku: Miyanrudan „milli fljótanna“; aramíska: Beth-Nahrain „hús tveggja áa“
Undirheiti
[1] Babýlónía
Dæmi
[1] Mesópótamía hefur í gegnum tíðina verið þekkt fyrir mjög næringarríkan jarðveg, og er þetta því tilvalinn staður fyrir mannabyggð. Mikla jarðolíu er að finna á þessu svæði, en þetta er jafnframt austasti hlutinn af frjósama hálfmánanum. Mesópótamía hefur stundum verið nefnt Millifljótaland.

Þýðingar

Tilvísun

Mesópótamía er grein sem finna má á Wikipediu.