sletta
Útlit
Íslenska
Nafnorð
sletta (kvenkyn); veik beyging
- [1] blettur
- [2] (talmál) orð eða orðasamband úr öðru tungumáli, sem hefur verið bætt við eigin tungumáli en stafsetning samsvarar framburði
- Undirheiti
- [2] enskusletta
- Dæmi
- [2] „Með orðinu sletta er átt við orð eða samband orða sem borist hefur inn í tungumál úr öðru máli en er ekki viðurkennt þar sem það hefur ekki aðlagast hljóð- eða beygingarkerfinu.“ (Vísindavefurinn : 19.11.2002. Guðrún Kvaran. Hver er munurinn á slettum, slangri og tökuorðum?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Sletta“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sletta (nafnorð)“
ISLEX orðabókin „sletta“
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „sletta“