rauður risi
Útlit
Íslenska
Nafnorð
(samsett orð)
rauður risi (karlkyn); veik beyging
- [1] stjörnufræði: rauður risi er mjög stór en tiltölulega köld stjarna (2000 til 3500 kelvin) því litrófið hans er rautt.
- Yfirheiti
- [1] stjarna
- Dæmi
- [1] „Betelgás er rauður risi í um 400 ljósára fjarlægð og rétt um það bil 3000°C heit, en þó nógu stór til þess að ná út fyrir braut jarðar væri hún staðsett í miðju sólkerfisins.“ (Vísindavefurinn : Hvað getið þið sagt mér um stjörnumerkið Óríon?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Rauður risi“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „458523“