rauður risi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rauður risi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rauður risi rauði risinn rauðir risar rauðu risarnir
Þolfall rauðan risa rauða risann rauða risa rauðu risana
Þágufall rauðum risa rauða risanum rauðum risum rauðu risunum
Eignarfall rauðs risa rauða risans rauðra risa rauðu risanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Mira er rauður risi í Óríon (Veiðimaðurinn)

Nafnorð

(samsett orð)

rauður risi (karlkyn); veik beyging

[1] stjörnufræði: rauður risi er mjög stór en tiltölulega köld stjarna (2000 til 3500 kelvin) því litrófið hans er rautt.
Yfirheiti
[1] stjarna
Dæmi
[1] „Betelgás er rauður risi í um 400 ljósára fjarlægð og rétt um það bil 3000°C heit, en þó nógu stór til þess að ná út fyrir braut jarðar væri hún staðsett í miðju sólkerfisins.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvað getið þið sagt mér um stjörnumerkið Óríon?)

Þýðingar

Tilvísun

Rauður risi er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn458523