Fara í innihald

rappetta

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rappetta“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rappetta rappettan rappettur rappetturnar
Þolfall rappettu rappettuna rappettur rappetturnar
Þágufall rappettu rappettunni rappettum rappettunum
Eignarfall rappettu rappettunnar rappetta rappettanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rappetta (kvenkyn); sterk beyging

[1] söngkona sem flytur rapptónlist
Sjá einnig, samanber
[1] rappari

Þýðingar