rappari

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rappari“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rappari rapparinn rapparar rappararnir
Þolfall rappara rapparann rappara rapparana
Þágufall rappara rapparanum röppurum röppurunum
Eignarfall rappara rapparans rappara rapparanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rappari (karlkyn); sterk beyging

[1] söngvari sem flytur rapptónlist
Sjá einnig, samanber
|1] rappetta

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „rappari