rós
Útlit
Sjá einnig: Rós |
Íslenska
Nafnorð
rós (kvenkyn); sterk beyging
- [1] blóm af rósaættbálki
- Framburður
rós | flytja niður ››› - IPA: [rouːs]
- Orðtök, orðasambönd
- [1] tala undir rós
- Afleiddar merkingar
- Dæmi
- „Ég ber ábyrgð á rósinni minni... sagði litli prinsinn til þess að festa það sér í minni.“ (Litli prinsinn : [ kafli XXI ])
Þýðingar
[breyta]
Blóm
- Tilvísun