Fara í innihald

prins

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
2 breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 12. mars 2023.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „prins“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall prins prinsinn prinsar prinsarnir
Þolfall prins prinsinn prinsa prinsana
Þágufall prinsi/ prins prinsinum prinsum prinsunum
Eignarfall prins prinsins prinsa prinsanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

prins (karlkyn); sterk beyging

[1] prins er sonur konungs
Samheiti
[1] konungssonur
Yfirheiti
[1] konungur
Sjá einnig, samanber
prinsessa (kvenkyn)

Þýðingar

Tilvísun

Prins er grein sem finna má á Wikipediu.
Litli prinsinn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „prins