píkómetri

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „píkómetri“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall píkómetri píkómetrinn píkómetrar píkómetrarnir
Þolfall píkómetra píkómetrann píkómetra píkómetrana
Þágufall píkómetra píkómetranum píkómetrum píkómetrunum
Eignarfall píkómetra píkómetrans píkómetra píkómetranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

píkómetri (karlkyn); veik beyging

[1] Er mælieining sem er gjarnan táknuð sem 1x10-¹² m.
Orðsifjafræði
píkó- og metri
Yfirheiti
[1] metri

Þýðingar

Tilvísun

Píkómetri er grein sem finna má á Wikipediu.