Fara í innihald

norðurstjarna

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „norðurstjarna“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall norðurstjarna norðurstjarnan norðurstjörnur norðurstjörnurnar
Þolfall norðurstjörnu norðurstjörnuna norðurstjörnur norðurstjörnurnar
Þágufall norðurstjörnu norðurstjörnunni norðurstjörnum norðurstjörnunum
Eignarfall norðurstjörnu norðurstjörnunnar norðurstjarna norðurstjarnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

norðurstjarna (kvenkyn); veik beyging

[1] stjörnufræði: stjarna yfir jarðarpólnum í norðri
[2] stjörnufræði: Norðurstjarnan, stjarnan yfir norðurpólnum; fræðiheiti: Stella Polaris
Samheiti
[2] Norðurstjarnan, Pólstjarnan, pólstjarna
Yfirheiti
[1,2] stjarna, leiðarstjarna
Andheiti
[1] suðurstjarna

Þýðingar

Tilvísun

Norðurstjarna er grein sem finna má á Wikipediu.