leiðarstjarna
Útlit
Íslenska
Nafnorð
leiðarstjarna (kvenkyn); veik beyging
- [1] stjarna notuð sem leiðarvísi
- [2] óeiginlegt: í samsetningu vera einhverjum leiðarstjarna: fyrirmynd, átrúnaðargoð
- Orðsifjafræði
- [1] stjarna
- Undirheiti
- [1] pólstjarna
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Leiðarstjarna“ er grein sem finna má á Wikipediu.