Fara í innihald

niður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Stigbreyting atviksorðsins „niður“
frumstig miðstig efsta stig
niður neðar neðst

Atviksorð

niður (+þf.)

[1] um stefnu ofan frá, að koma að ofan
Orðsifjafræði
norræna niðr
Dæmi
niður á við
niður í móti
niður úr öllu valdi
Orðtök, orðasambönd
fara norður og niður (fara til fjandans)
vita ekki hvað snýr upp eða niður (skilja ekkert í einhverju)
Andheiti
upp
Sjá einnig, samanber
niðri

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „niður

Íslenska


Forskeyti

niður-

[1] sama merking og atviksorðið niður
Dæmi
niðurlægja
niðurníddur
niðurbrotinn
niðurlútur

Íslenska


Fallbeyging orðsins „niður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall niður niðurinn
Þolfall nið niðinn
Þágufall nið/ niði niðnum/ niðinum
Eignarfall niðar niðarins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

niður (karlkyn); sterk beyging

[1] samfellt suð eða kliður, líkt og í rennandi vatni, sbr. árniður
Samheiti
[1] seytl, ymur, þytur, dynur
Afleiddar merkingar
[1] árniður, lækjarniður, umferðarniður,

Þýðingar

Tilvísun

Niður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „niður