suð
Útlit
Sjá einnig: súð |
Íslenska
Fallbeyging orðsins „suð“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | suð | suðið | —
|
—
| ||
Þolfall | suð | suðið | —
|
—
| ||
Þágufall | suði | suðinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | suðs | suðsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
suð (hvorugkyn); sterk beyging
- Afleiddar merkingar
- Dæmi
- [1] „Örsmáir fætur þeirra sprikla eins og þúsund maskínur, suðið af smáum kjálkum þeirra bergmálar í þykku loftinu.“ (Snerpa.is : Úr Fílabeinsturninum. Smásögur eftir Harald Darra Þorvaldsson. Gulrætur)
- [2] „Bæði pabba og mömmu og afa og ömmu þreytir endalaust spurninga suð: - Hvar er sólin um nætur?“ (Snerpa.is : Aravísur. Ingibjörg Þorbergs / Stefán Jónsson)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Suð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „suð “