atviksorð

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „atviksorð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall atviksorð atviksorðið atviksorð atviksorðin
Þolfall atviksorð atviksorðið atviksorð atviksorðin
Þágufall atviksorði atviksorðinu atviksorðum atviksorðunum
Eignarfall atviksorðs atviksorðsins atviksorða atviksorðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

atviksorð (hvorugkyn); sterk beyging

[1] í málfræði: Atviksorð eru orð sem bæta lýsingu við sögn eða lýsingarorð.
Sjá einnig, samanber
orð

Þýðingar

Tilvísun

Atviksorð er grein sem finna má á Wikipediu.