Fara í innihald

netjuský

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „netjuský“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall netjuský netjuskýið netjuský netjuskýin
Þolfall netjuský netjuskýið netjuský netjuskýin
Þágufall netjuskýi netjuskýinu netjuskýjum netjuskýjunum
Eignarfall netjuskýs netjuskýsins netjuskýja netjuskýjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Netjuský

Nafnorð

netjuský (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Netjuský (latína: Altocumulus) eru ein gerð miðskýja og myndast í 2.400–6.100 m hæð.
Samheiti
[1] netjuþykkni, maríutása
Yfirheiti
[1] miðský

Þýðingar

Tilvísun

Netjuský er grein sem finna má á Wikipediu.

Íðorðabankinn477618
Margmiðlunarefni tengt „netjuský“ er að finna á Wikimedia Commons.