Fara í innihald

miðský

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „miðský“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall miðský miðskýið miðský miðskýin
Þolfall miðský miðskýið miðský miðskýin
Þágufall miðskýi miðskýinu miðskýjum miðskýjunum
Eignarfall miðskýs miðskýsins miðskýja miðskýjanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

miðský (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Miðský (latína Alto) eru ský sem myndast í um 2 til 6 kílómetra hæð. Dæmi um miðský eru gráblika og netjuský.
Undirheiti
Altostratus - gráblika
Altostratus undulatus
Altocumulus - netjuský
Altocumulus undulatus
Altocumulus mackerel sky
Altocumulus castellanus
Altocumulus lenticularis

Þýðingar

Tilvísun

Miðský er grein sem finna má á Wikipediu.

Íðorðabankinn478883