mund

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „mund“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mund mundin mundir mundirnar
Þolfall mund mundina mundir mundirnar
Þágufall mund mundinni mundum mundunum
Eignarfall mundar mundarinnar munda mundanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mund (kvenkyn); sterk beyging

[1] hönd
Málshættir
[1] morgunstund gefur gull í mund. (morgunstund hefur gull í mund./ morgunstund ber gull í mund.)

Þýðingar

Tilvísun

Mund er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mund



hvorugkyn:
Fallbeyging orðsins „mund“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mund mundið mund mundin
Þolfall mund mundið mund mundin
Þágufall mundi mundinu mundum mundunum
Eignarfall munds mundsins munda mundanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
kvenkyn:
Fallbeyging orðsins „mund“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall mund mundin mundir mundirnar
Þolfall mund mundina mundir mundirnar
Þágufall mund mundinni mundum mundunum
Eignarfall mundar mundarinnar munda mundanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

mund (hvorugkyn), (kvenkyn); sterk beyging

[1] tími
Orðtök, orðasambönd
[1] í sama mund (um sama leyti)
[1] um þær mundir / um þessar mundir (um þetta leyti)

Þýðingar

Tilvísun

Mund er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „mund



Danska


Nafnorð

mund (samkyn)

[1] munnur