munnur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „munnur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall munnur munnurinn munnar munnarnir
Þolfall munn munninn munna munnana
Þágufall munni munninum munnum munnunum
Eignarfall munns munnsins munna munnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

munnur (karlkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Sjá einnig, samanber
vélinda, magi, skeifugörn, ásgörn, dausgörn, botnristill (botnlangi), ristill, endaþarmur (endagörn)

Þýðingar

Tilvísun

Munnur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „munnur
Íðorðabankinn372585


Færeyska


Nafnorð

munnur (karlkyn)

[1] munnur