botnlangi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „botnlangi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall botnlangi botnlanginn botnlangar botnlangarnir
Þolfall botnlanga botnlangann botnlanga botnlangana
Þágufall botnlanga botnlanganum botnlöngum botnlöngunum
Eignarfall botnlanga botnlangans botnlanga botnlanganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

botnlangi (karlkyn); veik beyging

[1] líffærafræði: (fræðiheiti: appendix vermiformis)
Yfirheiti
[1] þarmur

Þýðingar

Tilvísun

Botnlangi er grein sem finna má á Wikipediu.