Fara í innihald

morgunverður

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „morgunverður“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall morgunverður morgunverðurinn morgunverðar morgunverðarnir
Þolfall morgunverð morgunverðinn morgunverða morgunverðana
Þágufall morgunverði morgunverðinum morgunverðum morgunverðunum
Eignarfall morgunverðs morgunverðsins morgunverða morgunverðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

morgunverður (karlkyn); sterk beyging

[1] morgunmatur
Orðtök, orðasambönd
[1] borða morgunverð
Sjá einnig, samanber
hádegisverður, kvöldverður

Þýðingar

Tilvísun

Morgunverður er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „morgunverður