morgunn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „morgunn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall morgunn morgunninn morgnar morgnarnir
Þolfall morgun morguninn morgna morgnana
Þágufall morgni morgninum morgnum morgnunum
Eignarfall morguns morgunsins morgna morgnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

morgunn (karlkyn); sterk beyging

[1] dagtími
Framburður
IPA: [mɔr.g̊ʏn]
Andheiti
[1] kvöld
Orðtök, orðasambönd
[1] að morgni, á morgnana
[1] á morgun
[1] í morgun
[1] snemma morguns
[1] til morguns
[1] undir morgun
Afleiddar merkingar
[1] morgna, morgunblað, morgundagur, morgunhani, morgunkaffi, morgunmatur, morgunroði, morgunsár, morgunsvæfur, morgunverður

Þýðingar

Tilvísun

Morgunn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „morgunn